Fagmennska og góð þjónusta

Öll almenn lagnaþjónusta á verði sem kemur á óvart.

Verkefnin okkar

Við veitum heildarþjónustu í vatns- og frárennslislögnum fyrir heimili, húsfélög og fyrirtæki. Á meðal þess sem við sinnum eru:
  • Allar almennar pípulagnir
  • Nýlagnir
  • Endurlagnir
  • Skolplagnir
  • Dren
  • Baðherbergi frá A til Ö
Leit